Velkomin á síðuna mína!
Hér safna ég saman sögunum sem ég hef verið að segja börnunum mínum á kvöldin fyrir háttatíma. 

Markmiðið er að varðveita þessar litlu ævintýrasögur sem hafa lifað í huganum og á heimilinu okkar – og deila þeim með öðrum sem kunna að njóta þeirra.

Í framhaldinu stefni ég á að búa til hljóðbækur og jafnvel prentaðar útgáfur ef áhugi skapast síðar meir.
Þetta er ferðalag þar sem hugmyndirnar vaxa með hverri sögu.